• Gefðu gjöf sem gleður

    Plaggötin okkar eru tilvalin gjöf fyrir mismunandi tilefni. Vantar þig tækifærisgjöf, gjöf fyrir stúdentsveislu, jólagjöf, mæðradagsgjöf eða gjöf fyrir sjálfan þig, þá ertu á réttum stað.

  • Hvernig hannið þið plaggötin?

    Við fáum hjálp frá utanaðkomandi, t.d. hönnuðu nemendur plakatið "stúdentinn", fermingarbörn plakatið "fermingarbarnið" o.s.frv. 

    Við vonumst eftir því að fá hugmyndir á Instagram miðlinum okkar í framtíðinni.

  • Skemmtileg og persónleg gjöf

    Plaggötin okkar er persónuleg og öðruvísi gjöf sem gleður. Skoðaðu úrvalið á plaggötunum okkar.